Orlofsuppbót

Hér fyrir neðan getur þú reiknað út orlofsuppbót þína. Samið var fyrir Almenna markaðinn, Verslunar og srifustofufólk 2019 um sérstaka orlofsuppbótaruppbót 26.000 krónur sem reiknuðust og greiddust með sama hætti og oflofsuppbót fyrir það ár, á ekki við 2020.

Reiknivél þessi á ekki við Alcoa starfsmenn og þá sem vinna samkvæmt sérkjarasamningum á starfssvæði Alcoa

Tímabil:
Almenni markaðurinn
Sveitarfélögin
Ríkið
Starfshlutfall:
%
Vikufjöldi á vinnustað:
Orlofsuppbót:
0