AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Nýttu þér netið - námskeið AFLs

„Nýttu þér netið" - nefnist námskeiðaröð sem AFL Starfsgreinafélag heldur á öllum þéttbýlisstöðum félagssvæðisins. Námskeiðin eru félagsmönnum AFLs að kostnaðarlausu en námskeiðsgjald fyrir utanfélagsmenn er 2.000,-. Námskeiðin verða haldin allstaðar þar sem nægileg þátttaka fæst.

Æskilegt er að fólk tilkynni þátttöku sem fyrst því fáist ekki næg þátttaka falla námskeið niður á viðkomandi stöðum.

Fyrir félaga AFLs Starfsgreinafélags , leitarvélar, verslun, bókun á flugi, upplýsingagjöf, vistun mynda á vefnum, blogg ofl

Lágmarksþátttaka á námskeiði er 10 manns. 

Kennari: Tjörvi Hrafnkelsson

Tími: Kennt verður á eftirfarandi stöðum milli 20:00 og 22:00    
15. október – Seyðisfjörður 
17. október – Vopnafjörður 
22. október – Bakkafjörður 
24. október – Borgarfjörður Eystri 
29. október – Egilsstaðir 
31. október – Neskaupstaður 
5. nóvember – Eskifjörður 
7. nóvember – Reyðarfjörður 
12. nóvember – Fáskrúðsfjörður 
14. nóvember – Stöðvarfjörður 
19. nóvember – Breiðdalsvík 
21. nóvember – Djúpivogur 
26. nóvember – Höfn  

Skráning hjá Þekkingarneti Austurlands í síma 471-2838 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Eða á skrifstofur AFLs –  sími  4700 300 netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi