AFL starfsgreinafélag

Hof 1 Hótel

Krafist var leiðréttingar launa vegna vinnu í þágu Hof 1 Hótel sumarið 2012.

Málsatvik eru þau að stefnandi, sem er þýskur ríkisborgari, réðst fyrst til starfa hjá hinu stefnda einkahlutafélagi sumarið 2011 og starfaði á hóteli í Öræfasveit á þess vegum. lágmarklaun voru sögð 179.500 kr.  á mánuði fyrir 40 stunda viku, auk orlofs. Stefnandi réðst aftur til starfa hjá stefnda sumarið 2012. Eiga kröfur hennar í máli þessu rót að rekja til þess tímabils . Meginágreiningur var þar sem hún vann fyrrihluta dags og var ekki að vinna um miðbik en byrjaði aftur að vinna seinnihluta dags og vann fram á kvöld hvort greiða ætti þennan tíma sem samfellu sjá dóminn