AFL starfsgreinafélag

Dómur í máli AFLs gegn Álfasteini

Þann 23. april 2008 féll dómur í Héraðsdómi Austurlands í máli er lögmenn AFLs Starfsgreinafélags höfðuðu fyrir hönd erlends félagsmanns. Með dómnum voru allar kröfur félagsins viðurkenndar og viðkomandi fyrirtæki dæmt til að greiða um 600.000 krónur auk álíka upphæðar í málskostnað. Sjá dóminn. Málið fór í hæstarétt sjá dóminn í heid sinni hér