AFL starfsgreinafélag

SA / Rio Trio Alcan gegn ASÍ vegna vinnustöðvunar

SA fyrir hönd Rio Tinto Alcan á Íslandi Stefndi ASÍ,  Þeir vildu meina að Vinnustöðvun sem hefjast á 24. feb. 2016 sé ekki nægnanlega afmörkuð, félagsdómur féllst ekki á að vinnustöðvun sé ekki nægjanlega afmörkuð og hún nái til þeira 12 starfsmanna sem sinna útskipun á framleiðsluvörum. Sjá félagsdóm í heild sinni