AFL starfsgreinafélag

Dómur Fiskimjölsverksmiðja

Verkfall stefnda, Afls starfsgreinafélags, sem boðað var með bréfi, dagsettu 26. janúar 2011, til stefnanda, Samtaka atvinnulífsins, vegna starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum og hefjast skal fyrst kl. 00:30, hinn 7. febrúar 2011, er ólögmætt.
Stefndi, Alþýðusamband Íslands fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls starfsgreinafélags, greiði stefnanda, Samtökum atvinnulífsins, 175.000 krónur í málskostnað.
Sjá dóminn í heild hér