AFL starfsgreinafélag

Dómur í máli Yushan Shao gegn Impregilo SpA

8. júlí féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur sem lögmenn AFLs Starfsgreinafélags höfðuðu fyrir hönd Yushan Shao gegn Impregilo SpA. Yushan Shao slasaðist alvarlega við vinnu sína í jarðgöngum við Kárahnjúkavirkjun aðfararnótt 10. desember 2006, sjá dóminn í heild sinni

er steypa er vó 80 – 100 kíló (samkvæmt lögregluskýrslu) hrundi úr lofti ganganna og lenti á baki hans. Fallhæð steypunnar var um það bil 7,2 metrar, við fall hennar brotnaðu hryggjaliðir í baki Youshan Shao, sem leitt hefur til lömunar.

Impregilo SpA, var dæmt til að greiða Yushan Shao bætur fyrir varanlega örorku, þjáningar og varanlegan miska auk vaxta. Sjá dóminn í heild sinni