AFL starfsgreinafélag

Kynning og kosning um nýjan kjarasamning við Sveitarfélögin

Opnað hefur verið fyrir kosninga- og kynningarsíðu um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin þar sem þeir félagsmenn sem eru á kjörskrá geta nálgast nánari kynningarefni um samninginn.

Kynningarsíðan er á www.asa.is "mínar síður“ þegar félagsmaður skráir sig inn birtist eftirfarandi mynd efst á síðunni.kosning2020

Atkvæðagreiðslan er rafræn og er einnig á kynningarsíðunni, hefst fimmtudaginn 23. janúar kl. 10:00 og henni lýkur sunnudaginn 9. febrúar kl. 12:00. Þeir sem þurfa aðstoð geta leitað til næstu skrifstofu með að komast inn á síðuna.

Eftirfarandi kynningarfundur hafa verið skipulagðir:

Hornafjörður -Víkurbraut 4         mánudagur 27. janúar           kl. 17:00

Leikskólinn Bjarkartún                þriðjudagur 28. janúar           kl. 12:00

Leikskólinn Lyngholt                   þriðjudagur 28. janúar           kl. 15:00

Reyðarfjörður –Búðareyri 1        þriðjudagur 28. janúar           kl. 16:30

Leikskólinn Tjarnarskógur          miðvikudagur 29 janúar         kl. 13:00

Vopnafjörður – Lónabraut 4       miðvikudagur 29. janúar        kl. 16:30

Leikskólinn Kæribær                  fimmtudagur 30. janúar         kl. 10:00

Grunnskólinn Fáskrúðsfirði        fimmtudagur 30. janúar         kl. 11:00

Neskaupstaður - Egilsbraut 11   fimmtudagur 30. janúar        kl. 16:30

Grunnskóli Egilsstaða                föstudagur 31. janúar            kl.  9:00

Leikskólinn Dalborg                   föstudagur 31. janúar            kl. 13:00

Leikskólinn Sjónarhóll                mánudaginn 3. febrúar          kl. 8:00

Heppuskóli                                 mánudaginn 3. febrúar          kl. 11:00

Heimaþjónustudeild Höfn           mánudaginn 3. febrúar          kl. 15:00

Grunnskóli Djúpavogs                miðvikudagur 5. febrúar        kl. 10:00

Grunnskóli Reyðarfjarðar           miðvikudagur 5. febrúar         kl. 13:30

Egilsstaðir Miðvangur 2 - 4        fimmtudagur  6. febrúar          kl. 16:30

Seyðisfjörður Silfurhöllin            fimmtudagur  6. febrúar          kl. 16:30

Félagsmenn eru hvatti til að taka afstöðu til samningsins