AFL starfsgreinafélag

Fráleitar hugmyndir stjórnvalda gagnvart atvinnulausum

Framkomnar hugmyndir um breytingar á greiðslum bóta til atvinnulausra eru fráleitar að mati miðstjórnar ASÍ. Í hugmyndunum felast verulegarbreytingar á högum atvinnulausra - sérstaklega þeirra yngri. Miðstjórn ASÍ hefur hafnað þessum hugmyndum og hvatt stjórnvöld til að endurskoða forgangsröð verkefna og tryggja meira fé til vinnumarkaðshugmynda. Ennfremur árettar miðstjórn kröfu Alþýðusambandsins um að verkalýðshreyfingin axli ábyrgð á framkvæmd atvinnuleysisbótakerfisins svo og vinnumarkaðsaðgerða.

Sjá nánar á síðu ASÍ