AFL starfsgreinafélag

1. maí hátíðahöld um allt Austurland

AFL Starfsgreinafélag stendur fyrir 1. maí hátíðahöldum um allt Austurland og eru ræðumenn að þessu sinni sóttir inn í raðir félagsmanna.

Dagskrá á hverjum stað er sem hér segir:

Neskaupsstaður  Grunnskólinn Neskaupstað kl. 15:00Ræðumaður  Matthías SveinssonVeitingar eru í umsjón Félags Eldri  borgara á Nesk.Félag harmonikkuunnenda sér um tónlist.  

Stöðvarfjörður

Grunnskólinn  Stöðvafirði  kl. 15:00

Ræðumaður Reynir Arnórsson

Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum.

Kaffiveitingar

 

Breiðdalsvík

Hótel Bláfell kl. 15:00

Ræðumaður Sigurbjörg Erlendsdóttir

Kaffiveitingar

  

Eskifjörður

Kaffiveitingar í  Melbæ kl.14:00.

Ræðumaður Sverrir Mar Albertsson

Elzbieta  Iwona Cwalinska söngkennari sér um tónlistaratriði.

 ReyðarfjörðurSafnaðarheimilið kl. 15:00Ræðumaður Sverrir Mar AlbertssonNemendur í Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar sjá um skemmtiatriði  

Fáskrúðsfjörður

Grunnskólinn  Fáskrúðsfirði kl:14:00

Ræðumaður  Reynir Arnórsson

Kaffiveitingar

Tónlistaratriði

 

Egilsstaðir

Morgunkaffi  kl. 10.00 á Hótel Hérað  Ræðumaður Jóna Járnbrá Jónsdóttir,

Tónlistaratriði

  Borgarfjörður eystriRæðumaður – Helga Erla ErlendsdóttirVeitingar kl. 12.00 í Fjarðarborg,

Kórsöngur.

  Vopnafjörður.Félagsheimilið  Miklagarði   kl: 14:00Ræðumenn: Kristján Magnússon, Sigríður Dóra SverrisdóttirKaffiveitingar að hætti kvenfélagsins Tónlistaratriði 

Djúpivogur

Hótel Framtíð  kl. 10

Ræðumaður Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

Tónlistaratriði.

 

Hornafjörður

Hótel – Höfn frá KL: 14:00

Lúðrasveit úti tekur á móti fólki.

Ræðumaður Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

Tónskólinn sér um tónlist  fyrir og eftir kaffi inni.

   

Seyðisfjörður

Herðubreið – kl. 15:00

Ræðumaður Jóna Járnbrá Jónsdóttir

Tónlist  og leiklist í umsjón nemenda grunnskólans og leikskólans