AFL starfsgreinafélag

Aðalfundur sjómannadeildar Afls var að venju haldinn milli jóla og nýárs.

thumb_sjomenn2Á fundinum voru rædd þau málefni sem brenna á sjómönnum. Þar eru  kjaramálin efst á blaði en samningamálin ganga hægt fyrir sig.
Verðlagsmálin, fiskverðssamningar, upptaka dagpeninga í stað sjómannaafsláttar, hækkun sektar fyrir kjarasamningsbrot, fækkun í áhöfnum, björgunarlaun, þyrlumál og mætingar á fundi voru þau mál sem meðal annars voru rædd.

thumb_sjomennStjórn deildarinn var kosin til árs, en hana skipa:
Formaður  Grétar Ólafsson   
Varaformaður Stephen R. Johnson   
Ritari  Jón B. Kárason   
Meðstjórnendur 
Grétar S. Sigursteinsson
Sigurður Karl. Jóhannsson

 

thumb_smari-gudjonVaramenn:  Sigurd Jón Jacobsen
Þorsteinn J. Þorsteinsson
Unnsteinn R. Kárason