Aðalfundur sjómanna 2009
Aðalfundur í sjómannadeild AFLs var haldinn í gær á Reyðarfirði. Undir liðnum kjaramál var eftirfarandi ályktun samþykkt um skattamál sjómanna.
Aðalfundur sjómannadeildar AFLs Starfsgreinafélags átelur stjórnvöld fyrir lagabreytingar á skattaumhverfi sjómanna án þess að tekið sé tillit til sögu sjómannaafsláttarins. Krafa fundarins er að lögin verði afturkölluð eða að sjómenn fái í hans stað dagpeninga líkt og aðrar stéttir sem stunda vinnu fjarri heimili og skorar fundurinn á útvegsmenn að standa með sjómönnum í þessum efnum. Fundurinn minnir jafnframt á að sjómenn þurfa einir stétta að greiða fyrir eldsneyti á sínum vinnustað með þátttöku í olíukostnaði útgerðar.
Myndasamkeppni
Fyrstu útskriftir StarfA
Á fimmtudag útskrifaði Starfsendurhæfing Austurlands fyrstu tvo hópa þáttakenda í starfsendurhæfingu. Annar hópurinn, níu þátttakendur voru útskrifaðir á Egilsstöðum en í Fjarðabyggð voru luku 12 einstaklingar endurhæfingunni. Nokkrir til viðbótar hafa verið í hópunum en hætt m.a. til að hefja störf eða nám.
Sjómenn athugið!
Boðað er til aðalfundar í sjómannadeild félagsins mánudaginn 28. desember kl 17:00 í Námsverinu Búðareyri 1 Reyðarfirði.
Dagskrá:
1. Kjaramál
2. Formannafundur Sjómannasambandsins
3. Skýrsla um störf deildarinnar
4. Kosning stjórnar deildarinnar
5. Önnur mál
AFL Starfsgreinafélag Sjómannadeild
Ferðir verða skipulagðar eftir því sem menn skrá sig frá hverri skrifstofu fyrir sig.
Skerðing atvinnuleysisbóta: Ekki liðið án aðgerða
Nýir samningar úr prentun.
More Articles ...
- Góður fundur trúnaðarmanna og starfsfólks
- Fráleitar hugmyndir stjórnvalda gagnvart atvinnulausum
- Öllum málum gegn Impregilo lokið
- Velferðarvakt: Hvað er nú það?
- Krefjumst þess að staðið verði við hækkun persónuafsláttar
- Benedikt Davíðsson látinn
- Kjaraskerðingum hafnað: Opið bréf til ríkisstjórna Norðurlandanna
- Íbúðir um jól og áramót
- Sjómenn í gjallbing
- Launahækkanir 1. nóvember 2009
- Ársfundur ASÍ - ályktanir. AFL í miðstjórn
- Íbúðir AFLs Starfsgreinafélags um jól og áramót
- Fulltrúar AFLs á ársfundi ASÍ 2009
- Athugasemd um Landsvaka
- Öfundsverðar langtímahorfur: 50 milljarðar innleystir
- Gagnrýni AFLs var kannski óþolandi - en réttmæt!
- Yfir 50% sjóða Landsvaka til skyldra aðila
- AFL undirbýr stefnur á hendur sjóðsstjórum
- Hjólbarðaverkstæði Óskars á Fáskrúðsfirði ódýrt
- Talsverður verðmunur á smurþjónustu á Austurlandi
- Fulltrúar AFLs á SGS þingi
- Trúnaðarmannanámskeiði I 3. þrepi lokið.
- Laun hækka í álveri ALCOA á Reyðarfirði
- Ályktun kjaramálaráðstefnu AFLs
- Kjaramálaráðstefna AFLs 19.09.2009