Dagskrá Ársfundar trúnaðarmanna
Silfursmíði og handverkssýning
Undanfarnar vikur hafa níu konur stundað 170 kennslustunda fjölvirkjanám í Námsverinu á Reyðarfirði en námskeiðið er skipulagt af ÞNA í samvinnu við Vinnumálastofnun. Í fjölvirkjanáminu hefur aðal áherslan verið lögð á handverk og þá sérstaklega fatasaum, prjón og silfursmíði. Auk þess hafa konurnar fengið kennslu í sjálfstyrkingu og samskiptum og gerð færnimöppu og ferilskrár. Námskeiðinu lýkur með útskrift og sýningu á verkum nemendanna þann 9. apríl n.k. Ekki var annað að sjá í dag en að konurnar væru hæst ánægðar með námskeiðið enda hafa þær nú þegar beðið um framhaldsnámskeið.
Fisktækninám: Veiðar, vinnsla og eldi
25. mars nk. verður opnaður formlega Fisktækniskóli Suðurnesja, í Grindavík. Nám í skólanum skiptist í þrjár deildir, hásetanám, nám í fiskvinnslu og og fiskeldi.
Starfsgreinasamband Íslands ályktaði á fundi sínum á þriðjudag um þörf á að gera nám í undistöðuatvinnuvegi þjóðarinnar að forgangsverkefni á næstu árum. Sjá ályktun SGS hér að neðan.
Áskiljum okkur rétt til aðgerða
Stjórn AFLs hvetur þingmenn til að hysja upp um sig buxurnar og vinna verkin sín. Annars eru þeir óþarfir og rétt að velja aðra - ekki eins verkfælna einstaklinga til verka.
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi stjórnar AFLs Starfsgreinafélags í dag.
Mikil vonbrigði með þróun efnahagsmála
Miðstjórn Samiðnar samþykkt á fundi sínum í dag harðorða ályktun stöðu efnahagsmála:
Ársfundur í undirbúningi
More Articles ...
- Úthlutað í Spánaríbúð AFLs
- Sjálfkjörið í samninganefnd við ALCOA
- Vöfflukaffið vel sótt
- Fjölmennur fundur um kvótamál
- Vöffludagar hjá AFLi
- Bjartur NK 121 á miðin!
- Þjóðfundir um land allt
- Kjarasamningar við ALCOA undirbúnir
- Orlofsíbúð AFLs á Spáni
- Páskaúthlutun orlofshúsa AFLs
- Að lifa lífinu á jákvæðan hátt!
- Stjórnvöld hafa brugðist
- Launahækkanir 1. janúar 2010
- Breytingar á staðgreiðslu um áramót.
- Birting annáls tefst!
- Aðalfundur sjómanna 2009
- Myndasamkeppni
- Fyrstu útskriftir StarfA
- Sjómenn athugið!
- Skerðing atvinnuleysisbóta: Ekki liðið án aðgerða
- Nýir samningar úr prentun.
- Góður fundur trúnaðarmanna og starfsfólks
- Fráleitar hugmyndir stjórnvalda gagnvart atvinnulausum
- Öllum málum gegn Impregilo lokið
- Velferðarvakt: Hvað er nú það?