AFL starfsgreinafélag

Kjarasamningar ýmissa starfshópa

AFL Starfsgreinafélag hefur gert stofnanasamninga við ýmis fyrirtæki og stofnanir. Fjallað er um „Fyrirtækjasamninga” í t.d. 5. kafla aðalkjarasamnings AFLs / SGS við SA. Tilgangur fyrirtækjasamninga er að auka ávinning starfsmanna og fyrirtækis með t.d. styttingu vinnutíma með sömu framleiðni eða hækkun launa með aukinni framleiðni. Frumkvæði að gerð fyrirtækjasamnings getur komið frá starfsmönnum eða forráðamönnum fyrirtækis en leita skal samráðs við samningsaðila, þ.e. AFL.


Samningar
Alcoa Samningur 2021
Bændasamtaka Íslands og SGS 2019-2022
Eddu Hótel Samningur 2019
Fiskimjölsverksmiðjur 2011  Viðbót fiskimjöls. 2014  Fiskimjölsverksmiðjur 2017 og Fiskimjölsverksmiðjur 2019
Kjarasamningur SGS og Landsambands smábátaeigenda og samband smærri útgerða 2019-2022 
Smábátar. Kjarasamningur milli SSÍ, FFSÍ, VM og LS 2012
Ákvæðisvinna við línu og net, AFL og Hrollaugur 2019
Grandi og AFL, samningur vegna bónus 2015
Vinnustaðarsamningur milli MS og SGS /AFL 2017
Ríkissamningur (--> stofnanasamningar)
--> Stofnanasamningur HSA og AFLs 2021
-- >Stofnanasamningur við ME 2021 
--> Skógrækt ríkisins 2014
--> Veðurstofan 2014
--> SGS og Vegagerðarinnar 2017 
--> Umhverfisstofnun og vatnajökulsþjóðgarður 2017
--> Stofnanasamningur AFL, Drífandi, Báru og VLFS 2021
Tímaskrift við loðnu/síldarfrystingu - SVN
Landsvirkjunar SGS samningur 2011, Landsvirkjun og SGS viðbót. 2014, Landsvirkjun SGS 2015
Kjarasamningur NPA og SGS 2015 - 2018
Samningur  um Stórframkvæmdiir milli SA og ASÍ
Skinney SF 20 - 2020  og Þórir SF 77 - 2020