AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Kjaramál: Aðgerðir í undirbúningi

Starfsgreinasamband Íslands, landssamband almenns verkafólks, hefur skipað aðgerðarnefnd vegna stöðu í kjaraviðræðum við atvinnurekendur. Samningaviðræður hafa staðið síðan í byrjun desember en litlum árangri skilað. Því má búast við að nefndin skili tillögum til framkvæmdastjórnar SGS í næstu viku um mögulegar verkfallsboðanir.

Continue Reading

Gæðastaðlar - Starfsfólk AFLs

Elías G. Magnússon, forstöðumaður Kjarasviðs VR, var leiðbeinandi á námskeiði AFLs sl. Fimmtudag. Námskeiðið sem ætlað var starfsfólki félagsins fjallaði um gæðastaðla og verkferla.

Continue Reading

21 trúnaðarmenn á námskeiði

img_1842Í síðustu viku lauk trúnaðarmannanámskeiði I á vegum AFLs Starfsgreinafélags. Námskeiðið var haldið að Kirkjumiðstöðinni á Eiðum en þar er góð aðstaða til námskeiða af þessari stærð.

Leiðbeinandi var Sigurlaug Gröndal og stóð námskeiðið í 2 daga og var sótt af 21 trúnaðarmanni, nýkjörnum sem reynsluboltum. Mynd Valborg 

Skattgreiðendur borga fyrir 2b

Ábyrgðarsjóður launa, sem fjármagnaður er úr ríkissjóði, greiddi í gær upp í launakröfur starfsmannaleigunnar 2b, sem starfaði á Kárahnjúkasvæði og hlunnfór pólska starfsmenn sína um laun.

Continue Reading

Ríkisstarfsmenn AFLs ræða kjaramál

Síðustu daga hefur Hjördís Þóra, formaður AFLs, verið að funda með ríkisstarfsmönnuimg_1937m innan AFLs til undirbúnings kröfugerðar vegna kjarasamninga AFLs/SGS við ríkið en þeir eru lausir 31. mars nk. Í gær, sunnudag, var fundað á Egilsstöðum en fyrirhuguðum fundi á Vopnafirði var aflýst vegna ófærðar.

100 ára afmæli Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar

vfrAFL Starfsgreinafélag býður félagsmönnum á Reyðarfirði sem og
annars staðar að þiggja kaffi og veitingar á Fjarðahóteli Reyðarfirði
laugardaginn 19. janúar í tilefni 100 ára afmælis
Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar. Kaffisamsætið stendur frá kl. 15:00 - 17:00.
Verið velkomin.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi