AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Verkfallssjóður til umræðu

Á kjaramálaráðstefnu AFLs síðustu helgi var verkfallssjóður félagsins talsvert til umræðu. Nokkrir ráðstefnugestir spurðu hversu stöndugur sjóðurinn væri og hvað hann þyldi langt verkfall. Kristján Gunnarsson, formaður SGS, lýsti þeirri skoðun sinni að tími allsherjarverkfalla væri liðinn

Continue Reading

Skattleysismörkin upp - styttri vinnuvika

Á kjaramálaráðstefnu AFLs sem lauk í dag lögðu félagsmenn fram hugmyndir að kröfugerð félagsins í komandi Kjaramálaráðstefnakjarasamningum. Boðaður hefur verið fundur trúnaðarráðs félagsins næstkomandi miðvikudag þar sem kröfur félagsins verða mótaðar. Á ráðstefnunni sem hófst í gær, föstudaginn 21. september, voru frummælendur Kristján Gunnarsson, formaður SGS, Þorvaldur Gylfason, prófessor við HÍ, og Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs. Tillögur ráðstefnunnar voru hins vegar mótaður í hópavinnu ráðstefnugesta. Sjá nánar um ráðstefnuna.

Continue Reading

AFL ályktar um mjólkustöð

 

AFL Starfsgreinafélag fordæmir fyrirhugaða lokun á Mjólkurstöðinni á Egilsstöðum. Lokun mjólkurstöðvarinnar er enn ein aðför að hefðbundinni búsetu og atvinnulífi dreifbýlisins. Mjólkurstöðun hefur verið rekin áratugum saman og starfsfólk þar býr yfir mikilli starfsreynslu og metnaði í starfi.

Continue Reading

Verslunarmannadeild stofnuð

Stjórn hefur verið kjörin í Verslunarmannadeild AFLs, en deildin var stofnuð sl. mánudagskvöld. Stofnfundurinn var haldinn í húsnæði félagsins að Víkurbraut á Hornafirði.

Continue Reading

Kjaramálaráðstefna - lokun skrifstofa

Kjaramálaráðstefna AFLs hefst í dag á Djúpavogi kl. 16:00. Afgreiðslutími flestra skrifstofa AFLs ruglast eftir hádegi vegna undirbúnings og ferða starfsfólks. Svarað verður í síma félagsins 4700 300.

Iðnaðarmenn - boðað til stofnfundar deildar

thumb_rsfundur_040Boðað er til stofnfundar IMA - iðnaðarmannadeildar AFLs 29. sept. nk. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins við Egilsbraut 11 á Neskaupstað. Gestur fundarins verður Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, og fjallar hann um kjaramál, undirbúning kjarasamninga og framtíðarsýn varðandi skipulag stéttarfélaga iðnaðarmanna. Dagskrá fundarins og fundarboð fylgja hér með.

Continue Reading

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi