AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Erlent launafólk leitar upplýsinga

asmyndirognmskei_012Mikið hefur verið um það síðustu daga að haft hefur verið samband við félgið, ýmist af elendu launafólki eða íslensku samstarfsfólki þess - vegna réttindamála erlendra á vinnumarkaði hér á landi. Rekur starfsfólk félagsins þetta m.a. til umfjöllunar um málefni GT-verktaka/Nordic Construction Line /GTVS

Continue Reading

Lögregla vill ræða við Lettana aftur

Í stað þess að vera nú á leið heim til fjölskyldna sinna, verða Lettarnir 13 er dvelja á Egilsstöðum og hafa verið í skýrslutökum og vitnaleiðslum vegna ásakana í garð GT verktaka / Nordic Construction Line um um svik við launagreiðslur, verða þeir enn um sinn á landinu.

Lögreglan hefur lokið skýrslutökum af þeim 13 er kærðu fyrirtækin en óskar eftir að ræða frekar við mennina og bera undir þá einhver gögn sem aflað hefur verið.

Continue Reading

Einn í farbann - yfirheyrslur fram á nótt

img_1118Einn starfsmanna GT verktaka / Nordic Construction var laust fyrir háfleitt sl. nótt úrskurðaður í farbann í hálfan mánuð. Embætti ríkislögreglustjóra krafðist farbannsins en efnhagsbrotadeild lögreglunnar hefur tekið við rannsókn kærumála starfsmanna GT verktaka / Nordic Construction oog Vinnumálastofnunar á hendur þessum fyrirtækjum.

Continue Reading

Nýttu þér netið - námskeið AFLs

„Nýttu þér netið" - nefnist námskeiðaröð sem AFL Starfsgreinafélag heldur á öllum þéttbýlisstöðum félagssvæðisins. Námskeiðin eru félagsmönnum AFLs að kostnaðarlausu en námskeiðsgjald fyrir utanfélagsmenn er 2.000,-. Námskeiðin verða haldin allstaðar þar sem nægileg þátttaka fæst.

Continue Reading

Stór hópur portúgalskra fer í næstu viku

myndir_030

Í næstu viku fer allfjölmennur hópur Portúgalskra verkamanna er unnið hafa við byggingu Kárahnjúkavirkjunar síðustu 3 ár af landinu. Í tengslum við starfslok þeirra kemur verður yfirtrúnaðarmaður, Oddur Friðriksson, með fundi á svæðinu með Portúgölskum túlk í dag, föstudag og fram á laugardag.

Continue Reading

Aðallvitnið horfið - Vitnaleiðslur í allan dag

Annað lykilvitni í máli sem fyrrverandi starfsmenn GT / NOrdic Construction hafa kært til lögreglu og höfða innheimtumál  vegna, er farið úr landi. Beðið var um frest á vitnaleiðslum í gær af hálfu lögmanns GT og þá fullyrt að ekki væri hætta á að vitni færu úr landi - en í gærkvöld hætti maðurinn að svara síma og í dag bárust þær fréttir að hann væri kominn úr landi.

Continue Reading

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi