Forsætisráðherra leiðrétti ójöfnuð!
Á fundi stjórnar AFLs Starfsgreinafélags 1. október var meðfylgjandi samþykkt gerð.:
Samninganefnd kosin
Skattleysismörkin upp - styttri vinnuvika
Á kjaramálaráðstefnu AFLs sem lauk í dag lögðu félagsmenn fram hugmyndir að kröfugerð félagsins í komandi kjarasamningum. Boðaður hefur verið fundur trúnaðarráðs félagsins næstkomandi miðvikudag þar sem kröfur félagsins verða mótaðar. Á ráðstefnunni sem hófst í gær, föstudaginn 21. september, voru frummælendur Kristján Gunnarsson, formaður SGS, Þorvaldur Gylfason, prófessor við HÍ, og Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs. Tillögur ráðstefnunnar voru hins vegar mótaður í hópavinnu ráðstefnugesta. Sjá nánar um ráðstefnuna.
Uppsagnir í sjávarútvegi
Hluta starfsfólks Fossvíkur á Breiðdalsvík hefur verið sagt upp störfum, og taka uppsagnir gildi um áramót. Á miðvikudag var um 40 manns sagt upp hjá Eskju á Eskifirði. Þá hefur verið eitthvað um uppsagnir á öðrum stöðum - en ekki í þessum mæli.