Aðgerðarhópur SGS kallaður saman
Aðgerðarhópur SGS - sem mun gera tillögur til stjórnar Starfsgreinasambandsins um aðgerðir til að knýja á um gerð kjarasamninga, hélt sinn fyrsta fund sl. mðvikudag og hefur verið boðaður ná nýju á fund á mánudagsmorguninn.
Hópurinn hittist á miðvikudag að loknum fundi aðalsamninganefndar Starfsgreinasambands Íslands, þar sem Kristján Gunnarsson, formaður sambandsins, fór yfir stöðu samningamála.
Kjaramál: Aðgerðir í undirbúningi
Gæðastaðlar - Starfsfólk AFLs
Ríkisstarfsmenn AFLs ræða kjaramál
21 trúnaðarmenn á námskeiði
Í síðustu viku lauk trúnaðarmannanámskeiði I á vegum AFLs Starfsgreinafélags. Námskeiðið var haldið að Kirkjumiðstöðinni á Eiðum en þar er góð aðstaða til námskeiða af þessari stærð.
Leiðbeinandi var Sigurlaug Gröndal og stóð námskeiðið í 2 daga og var sótt af 21 trúnaðarmanni, nýkjörnum sem reynsluboltum. Mynd Valborg
100 ára afmæli Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar
AFL Starfsgreinafélag býður félagsmönnum á Reyðarfirði sem og
annars staðar að þiggja kaffi og veitingar á Fjarðahóteli Reyðarfirði
laugardaginn 19. janúar í tilefni 100 ára afmælis
Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar. Kaffisamsætið stendur frá kl. 15:00 - 17:00.
Verið velkomin.
More Articles ...
- Skattgreiðendur borga fyrir 2b
- Úthlutun í Spánaríbúð.
- Glæsilegur hópur trúnaðarmanna
- Nei frá ríkisstjórn
- Trúnaðarmannanámskeið I
- Gleðilegt ár - þökkum samstarfið á liðnu ári
- Skattleysismörkin hækka um áramótin
- Kjarasamningur smábátasjómanna
- Stjórn sjómannadeildar
- Bætt staða fiskvinnslufólks í hráefnisskorti
- Stofnfundur Sjómannadeildar AFLs
- Rýnihópur um húsbyggingu
- Tillögur málþings -sagan varðveitt
- Kröfugerð lögð fram
- Skrifum söguna - vertu með
- Siðfræðnámskeið Vopnafirði
- Starfsendurhæfing Austurlands
- Góður dagur í dag: Starfsendurhæfing tekur til starfa
- Fjölmennt á Siðfræðinámskeið
- Undirbúningur kjarasamninga
- Góðir vinnustaðafundir
- AFL og RSÍ. Vinnustaðafundir hjá ALCOA
- Námskeið og ófærð
- Fundað með ALCOA
- Formannafundur Sjómannasambandsins