Útleiga orlofsíbúða um jól og áramót.
Umsóknir um orlofsíbúðir AFLs fyrir jól og áramót þurfa að berast skrifstofum félagsins fyrir mánaðarmót september – október. Um tvö tímabil verður að ræða, þ.e. vikuna 23. til 30. des. og frá 30. des. til 6. janúar. Stefnt er að því að úthlutun geti farið fram um miðjan október. Greiða þarf staðfestingargjald sem nemur helmingi af leigugjaldi, fyrir októberlok. Sé það ekki gert verður litið þannig á að íbúðin sé laus til endurútleigu. Lokagreiðsla skal fara fram eigi síðar en tveim vikum fyrir áætlaðan leigutíma.
Umsóknareyðublöð er að finna á vef okkar undir umsóknir og eyðublöð eða á næstu skrifstofu AFLs. Orlofsnefnd
Myndasamkeppni
Nú er myndasamkeppni AFLs um bestu myndina úr eða af sumar dvalarstað félagsins lokið. Félaginu bárust þó nokkrar myndir, þó var þátttaka dræmari en vonast var til, þökkum við þeim sem sendu inn myndir fyrir farmlagið. Óháð matsnefnd mun velja bestu myndirnar en sú nefnd hefur ekki haft tök á því að koma saman, verður það gert innan tíðar og í kjölfarið tilkynnt um sigurvegara. Hér má sjá innsendar myndir.
Fiskverð hækkað
Grunnskólastarfsmenn í AFLi!
Formaðurinn kemur sér upp "hjáleigu"
ASÍ: Greiðsluvandi heimila
More Articles ...
- Atvinnuöryggi og kjarasamningar
- Stjórn AFLs um Stapa Lífeyrissjóð
- Alvarleg mistök lögmanns Stapa lífeyrissjóðs
- Siðferði og enduruppbygging
- Samningar við ríki samþykktur
- AFL staðfestir samning
- Atkvæðagreiðslur.
- Hækkun Launataxta.
- Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögum athugið!
- AFL semur við sveitarfélögin!
- SGS semur við ríkið!
- Fundur hjá samninganefnd AFLs
- Stöðugleikasáttmáli - Samninganefnd AFLs boðuð
- Samninganefnd AFLs í viðbragðsstöðu!
- 100. stjórnarfundur Landsmenntar.
- Umræða um kjarasamninga
- Sjómannadagur
- Skrifað undir samning um starfsendurhæfingu
- Góður hópur í ferðaþjónustu
- Samninganefnd AFLs: Ekki frekari frestun
- Iðnaðarmenn athugið!
- Samninganefnd AFLs boðuð til fundar?
- Stopp á Seyðisfirði
- Réttindi ekki skert hjá Stapa
- Aðalfundur