Þjóðarsátt - hvaða þjóðarsátt?
Frétt fjölmiðla um "þjóðarsátt" sem víðtæk samstaða ríki um innan verkalýðshreyfingarinnar virðist á veikum grunni byggð. Formaður AFLs, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, vildi í tilefni fréttaflutnings í dag láta koma fram að félagið hefur ekki verið aðili að neinum viðræðum um slíka þjóðarsátt og er AFL næststærsta félag innan Starfsgreinasambandins og hefur auk þess innan sinna vébanda deildir sjómanna, verslunarmanna og iðnaðarmanna.
Raunfærnimat: Málmgreinar og Rafiðnaður
Hitaveita og heitir pottar á Einarsstaði?
Nú er að hefjast á Egilsstöðum fundur með Hitaveitu Fljótsdalshéraðs, eigendum sumarhúsa í nágrenni Einarsstaða og fulltrúum orlofsbyggðarinnar á Einarsstöðum. Í kjölfar verður síðan fundur þeirra verkalýðsfélaga sem eiga hús á Einarsstöðum. Fundarefnið er hvort koma eigi upp hitaveitu í orlofsbyggðinni.
Námsver á Reyðarfirði
AFL Starfsgreinafélag samþykkti á stjórnarfundi sínum í gærkvöld kaup á húsinu að Búðareyri 1, Reyðarfirði. Húsið er 726 fm og eru samningar milli AFLs, Fjarðabyggðar, Verkmenntaskóla Austurlands og Þekkingarnets Austurlands, um starfrækslu námsvers í húsinu á lokastigi. Í samþykkt AFLs kemur fram að leigutekjur vegna námsversins muni standa undir þessari fjárfestingu.
Uppsögnum Fossvíkur mótmælt
Sl. föstudag mótmælti AFL Starfsgreinafélag uppsögnum 8 starfsmanna Fossvíkur og tilkynnti í bréfi að starfsfólk fyrirtækisins tæki við uppsagnarbréfunum með fyrirvara um lögmæti þeirra. AFL telur uppsagnirnar vera ólögmætar þar sem um þessar mundir eru að verða aðilaskipti á rekstri fyrirtækisins.
Yfirlýsing framkvæmdastjóra AFLs Í kjölfar árása vertsins hjá Café Margaret
More Articles ...
- Ráðist á starfsfólk AFLs
- Sævar Örn nýr yfirtrúnaðarmaður hjá ALCOA Fjarðaál
- Kjaramálaráðstefna 19. - 20. sept.
- Álver Alcoa í Texas: 400 missa vinnuna
- Námskeiðaáætun - starfsdagskrá
- Vika Símenntunar
- Starfsdagur starfsmanna grunnskóla á Austurlandi
- Minningarbók Hrafnkels
- AFL boðar til kjaramálaráðstefnu
- AFL um unglingavinnu
- Svört vinna skekkir samkeppnisstöðu
- Nýr samningur við Vegagerðina
- Vinnuskólar / unglingavinna: Bestu launin fyrir vestan
- Samningur um ákvæðisvinnu við línu og net.
- Vinnuskólar sveitarfélaga.
- Skrifstofur AFLs verða lokaðar vegna sumarorlofs starfsmanna sem hér segir:
- Verkalýðsfélög sameinast yfir úthöf
- Sumarlokun á Vopnafirði
- Kjarasamningur við ríki samþykktur
- ALCOA Ástralíu - "force majeure"
- Fundað á suðurfjörðum
- Ekkert frí hjá stjórninni
- Yfirtrúnaðarmaður í ALCOA
- Morgunblaðið lokar á Austurland
- Lækkun leikskólagjalda í Fjarðabyggð