Minningarbók Hrafnkels
Vinir og ættingjar Hrafnkels A. Jónssonar, fyrrv. formanns Verkalýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins og forstöðumanns Héraðsskjalasafnsins á Egilsstöðum, sem lést á síðasta ári, hafa ráðist í útgáfu minningarbókar um Hrafnkel. Sjá tilkynningu frá útgefendum.