Yfirtrúnaðarmaður í ALCOA
Í gærkvöld var formlegur stofnfundur Fulltrúaráðs starfsmanna í álveri ALCOA Fjarðaáls á Reyðarfirði. Formenn AFLs og Rafiðnaðarsambands Íslands sátu fundinn ásamt starfsmönnum félaganna auk trúnaðarmanna og öryggistrúnaðarmanna.
Morgunblaðið lokar á Austurland
Morgunblaðið hefur lokað skrifstofu sinni á Austurlandi og verður fréttaskrifum blaðsins sinnt frá Reykjavík. Meðfylgjandi tilkynning barst um helgina til AFLs og annarra aðila á Austurlandi sem átt hafa samskipti við fréttamanna Mbl. á Austurlandi síðustu misseri.
Lækkun leikskólagjalda í Fjarðabyggð
Orlofsdagar - lenging hjá sumum
Í samningum við Samtök atvinnulífsins sem gerðir voru í febrúar urðu breytingar á orlofi. Engar breytingar urðu á lágmarksorlofinu, það er óbreytt 24 dagar og 10,17% af öllu kaupi. Orlofsuppbætur. Breytingarnar koma síðan inn til þeirra sem lengur hafa starfað með eftir farandi hætti:
Nýr kjarasamningur við ríkið
Skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning fyrir félagsmenn sem starfa hjá Ríkinu. SGS var með umboð AFLS til að ljúka samningi og var skrifað undir í nótt. Samningurinn gildir einungis til 11 mánaða eða til loka mars 2009.
Félagsmönnum verður kynntur samningurinn á næstu dögum
og póstatkvæðagreiðsla verður viðhöfð og
þarf henni að vera lokið 20. júní nk. Sjá samninginn hér
Verslunarmannafélag Austurlands sameinast VR
More Articles ...
- Orlofsuppót greiðist 1. júní
- Ungt fólk á leið á vinnumarkað
- Hjördís endurkjörin formaður AFLs
- Félagsskírteini á leið í póst
- AFL á aðalfundi ALCOA
- 1. maí 2008
- Ársfundur Stapa 8. maí
- Baráttukveðjur á 1. maí
- Góður árangur í innheimtumálum
- Síðustu dagar umsókna um orlofshús
- Aðalfundur:
- Aðalfundur iðnaðarmannadeildar ? leiðrétting
- Vinnudagar með Einingu Iðju
- Trúnaðarmannakjör hjá SVN
- 6 starfsmenn AFLs vilja uppá dekk
- Starfsmenn ALCOA funda
- "Svartkjaftur" við Rockall
- Fundað með sjómönnum
- AFL: Undirbúum aðgerðir
- AFL - bílstjórar mótmæla
- Kynningarnámskeið um veraldarvefinn
- þrír hreindýrstarfar að virða ferðalangana fyrir sér
- Ársfundur trúnaðarmanna - skrifstofur félagsins lokaðar
- Greitt vegna máls gegn GT verktökum!
- Kynningarfundum lokið - kosningar hafnar