AFL starfsgreinafélag

Starfsmenn ALCOA funda

Undirbúningur að stofnun Fulltrúaráðs starfsmanna ALCOA Fjarðaáls var haldinn í gær er um 20 kjörnir trúnaðarmenn, varatrúnaðarmenn, öryggistrúnaðarmenn og fulltrúar í samninganefnd starfsmanna, úr AFLi og Rafiðnaðarsambandi Íslands, héldu fund á Reyðarfirði.

Continue Reading

Fundað með sjómönnum

Grétar ÓlafsdóttirGrétar Ólafsson, formaður Sjómannadeildar AFLs, hefur haldið fundi síðustu daga með sjómönnum á félagssvæði AFLs í aðdraganda samningaviðræðna komandi samninga. Grétar fundaði í gær með áhöfn togarans Gullver frá Seyðisfirði, ásamt Hjördísi Þóru, formanni AFLs og starfsfólki AFLs.

Continue Reading

AFL: Undirbúum aðgerðir

Á stjórnarfundi AFLs Starfsgreinafélags sem var að ljúka var samþykkt eftirfarandi ályktun um stöðu kjaramála í ljósi verðhækkana og gengisfalls íslensku krónunnar að undanförnu.

Continue Reading

Kynningarnámskeið um veraldarvefinn

Efni hvers námskeiðs fer eftir þátttakendum hverju sinni en meðal þess sem boðið er upp á er: notkun leitarvéla (að gúggla), bókun farseðla, vistun ljósmynda, blogg, tölvupóstur og notkun heimasíða. Nýttu þér netið! nánar >>>  Skráning  í síma 4712838