Starfsdagur grunnskólastarfsmanna
14. september nk. í húsnæði félagsins að Búðareyri 1, Reyðarfirði. Félagsmenn FOSA eru velkomnir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 4700 303. Við munum aðstoða við
að skipuleggja ferðir frá þéttbýlisstöðum félagssvæðisins.
Eins og áður verða fróðleg erindi um skólastarfið og önnur mál. Við bjóðum síðan upp á
kvöldverð að dagskrá lokinni.