Athugasemdi vegna fréttar RÚV
Í tilefni fréttar sjónvarps um tap AFLs Starfsgreinafélags vegna innlausnar á peningasjóðsbréfum félagsins í vörslu Landsvaka, dótturfyrirtækis Landsbankans, nýja og gamla, vill félagið koma eftirfarandi á framfæri.
Í tilefni fréttar sjónvarps um tap AFLs Starfsgreinafélags vegna innlausnar á peningasjóðsbréfum félagsins í vörslu Landsvaka, dótturfyrirtækis Landsbankans, nýja og gamla, vill félagið koma eftirfarandi á framfæri.
Í gær var skrifað undir kjarasamning milli AFLs og Launanendar sveitarfélaga fyrir hönd sveitarfélaganna 10 á Austurlandi. Samningurinn gildir frá 1. desember en eldri samningur rann út 30. nóvember s.l. Samningurinn er í anda þeirra samninga sem launanefndin hefur gert við aðra samningsaðila. Kynningar og atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram í næstu viku.
Helstu atriði samningsins eru: