Yfirlit frá lífeyrissjóðnum.
Mikilvægt er að borin séu saman afregin iðgjöld á launaseðlum við þær greiðslur sem skilað er til sjóðsins. Iðgjöld til lífeyrissjóðs eru 12% af launum og geri launamaður ekki athugasemd til sjóðsins innan tilskilins frest á hann á hættu að glata þeim réttingum sem greiðslurnar ávinna.