AFL starfsgreinafélag

Yfirlit frá lífeyrissjóðnum.

Félagsmenn fengu nú í vikunni sent yfirlit yfir greiðslur til lífeyrissjóðsins Stapa.
Mikilvægt er að borin séu saman afregin iðgjöld á launaseðlum við þær greiðslur sem skilað er til sjóðsins. Iðgjöld til lífeyrissjóðs eru 12% af launum og geri launamaður ekki athugasemd til sjóðsins innan tilskilins frest á hann á hættu að glata þeim réttingum sem greiðslurnar ávinna.

Viltu fara á námskeið um vefinn?

Nánar um námskeiðinVefnámskeið í boði AFLs, fyrir alla félagsmenn sem hafa áhuga. Láttu skrá þig og mættu á námskeið í þinni heimabyggð.  

Skráning í síma 4700300.

Farið  verður í hagnýta notkun á vefnum, leitarvélar, verslun, bókun á flugi, upplýsingagjöf, vistun mynda á vefnum, blogg ofl.

 

Continue Reading

Hólmatindur seldur - áhöfn sagt upp

Hólmatindur, ísfisktogari Eskju á Eskifirði, hefur verið seldur og verður afhentur nýjum eigendum í Rússlandi í lok mánaðarins. Sölu skipsins bar brátt að en Hólmatindur hefur verið á söluskrá um nokkra hríð.

Continue Reading

Þingfulltrúar AFLs

Aðalfulltrúar Deild/samband Staða
Bryndís Aradóttir verkamannadeild Mætir ekki
Eyþór Guðmundsson verkamannadeild Mætir ekki
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir verkamannadeild Mætir
Hugi Guttormsson verkamannadeild Mætir ekki
Jakob Friðriksson verkamannadeild Mætir ekki
Jóna Járnbrá Jónsdóttir verkamannadeild Mætir ekki
Jökull Magnússon verkamannadeild Mætir ekki
Kristján E. Guðjónsson verkamannadeild Mætir
Kristján Magnússon verkamannadeild Mætir ekki
Óðinn Ómarsson verkamannadeild Mætir
Páll Jónsson verkamannadeild Mætir
Reynir Arnórsson verkamannadeild Mætir
Sara G. Jakobsd verkamannadeild Mætir ekki
Sigurgeir Jóhannsson verkamannadeild Mætir
Snorri Hallgrímsson verkamannadeild Mætir
Stefanía Stefánsdóttir verkamannadeild Mætir ekki
Sverrir Mar Albertsson verkamannadeild Mætir
Þorkell Kolbeins verkamannadeild Mætir
Þröstur Bjarnason verkamannadeild Mætir
Björgvin Erlendsson sjómannadeild Mætir
Finnur Þorsteinsson iðnaðarmannadeild Mætir
Haukur Guðjónsson iðnaðarmannadeild Mætir ekki
Varamenn
Hanna Ingólfsdóttir verkamannadeild Mætir
Konráð Sveinsson verkamannadeild Mætir
Elías Jónsson verkamannadeild Til vara
Ásgeir Sigmarsson verkamannadeild Til vara
Gyða Vigfúsdóttir verkamannadeild Til vara
Gunnar Smári Guðmundsson verkamannadeild Mætir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir verkamannadeild Til vara
Jens Hjelm verkamannadeild Mætir
Steinunn Zoega verkamannadeild Mætir
Ingibjörg Sverrisdóttir verkamannadeild Mætir
Sigurbjörg Erlendsdóttir verkamannadeild Mætir
Anna María Sveinsdóttir verkamannadeild Mætir
Vigfúsína Pálsdóttir verkamannadeild Til vara
Kristrún Björg Gunnarsdóttir verkamannadeild Mætir
Rafn Arnar Rafnsson verkamannadeild Til vara
Egill Th Erlingsson verkamannadeild Til vara
Guðrún Aradóttir verkamannadeild Til vara
Frosti Magnússon verkamannadeild Til vara
Sigríður Dóra Sverrisdóttir verkamannadeild Til vara
Stephen R. Johnson sjómannadeild Til vara
Sigurður Freysson iðnaðarmannadeild Mætir
Hjálmþór Bjarnason iðnaðarmannadeild Til vara

22 fulltrúar á ársfund ASÍ

AFL Starfsgreinafélag mætir vel mannað á ársfund ASÍ á fimmtudag og föstudag því félagið á nú 22 fulltrúa af um 290 fulltrúum alls. Á síðsta ári áttu AFL - Starfsgreinafélag Austurlands, Verkalýðsfélag Reyðarfjarðar og Vökull Stéttarfélag alls 15 fulltrúa.

Continue Reading

Kjaramálaráðstefna Samiðnar

Kjaramálaráðstefnu Samiðnar lauk á Selfossi í dag. Á ráðstefnunni, sem sótt var af trúnaðarmönnum iðnaðarmanna á fjölmörgum vinnustöðum um land allt, fjallað var um áherslur í komandi kjarasamningum og starfsréttindi iðnaðarmanna.

Continue Reading

Erlent launafólk leitar upplýsinga

asmyndirognmskei_012Mikið hefur verið um það síðustu daga að haft hefur verið samband við félgið, ýmist af elendu launafólki eða íslensku samstarfsfólki þess - vegna réttindamála erlendra á vinnumarkaði hér á landi. Rekur starfsfólk félagsins þetta m.a. til umfjöllunar um málefni GT-verktaka/Nordic Construction Line /GTVS

Continue Reading