Greidd atkvæði um verkfall
Mót nýju ári
AFL Starfsgreinafélag, stjórn og starfsfólk, óskar félagsmönnum, viðsemjendum og landsmönnum öllum farsæls komandi árs og þakkar samstarfið á liðnu ári.
Samkomulag við ALCOA samþykkt
Talningu er lokið í atkvæðagreiðslu um samkomulag sem gert var við Alcoa þann 9. desember s.l. Á kjörskrá voru 379.
Atkvæðu greiddur 240 eða 63,3%
Já sögðu 216 eða 90%
Nei sögðu 24 eða 10%
Samkomulagið er því samþykkt
Samninganefnd falið að undirbúa aðgerðir
Samkomulag við ALCOA
AFL og RSÍ hafa gegnið frá samkomulagi við Alcoa fjarðarál um greiðslur til starfsmanna á meðan unnið verður að gerð nýs kjarasamnings.
Samningurinn rann út 30. nóvember s.l.
Tillaga er fulltrúar AFLs á Ársfundi ASÍ 2008 lögðu fyrir fundinn
Tillagan hlaut lítinn hljómgrunn annarra fulltrúa og ein eða
tvær setningar úr henni rötuðu í ályktun fundarins um kjaramál
Það eru erfiðir tímar, 30% hækkun launa? Óðaverðbólga og kaupmáttarskerðing? Þjóðarsátt með takmörkuðum hækkunum launa og samstöðu allra um enduruppbyggingu samfélagsins. Eru fyrirsagnir 1. tbl. fréttabréfs AFLs sem kom út samhliða Austurglugganum, sjá fréttabréfið.
More Articles ...
- Bræðslur: Viðræðum slitið
- Fréttabréf AFLs á fimmtudag
- Kröfugerð SGS tilbúin
- Fiskimjölsverksmiður: Samningaviðræður hafnar
- Ljósmyndarinn verðlaunaður
- Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orlofssjóðs AFLs 2010
- Stjórn AFLs mótmæli stefnubreytingu í heilbrigðismálum
- Námskeið á vegum AFLs
- Öflugt trúnaðarmannanámskeið AFLs
- Forsetabréf - Upp úr hjólförunum
- Tvö ár í næsta ársfund ASÍ?
- Samningaviðræður hafnar við Alcoa.
- Mótmælum niðurskurði á HSA
- Útleiga orlofsíbúða um jól og áramót
- Sækjum fram af hörku!
- Hefur þú einhverja skoðun?
- Century kært fyrir brot á vinnulöggjöf
- Góð samstaða á formannafundi ASÍ
- Ákvörðun um hitaveitu frestað
- Hitaveita á Einarstaði ?
- Starfsdagur AFLs fyrir grunnskólastarfsmenn
- Aldrei aftur
- Starfsfólk AFLs í Saltnámunum
- Slökkviliðsmenn: Gengið gegn rétti stéttarfélaga
- Getur Starfsendurhæfing Austurlands hjálpað þér?