Á fundi samninganefndar AFLs sem var að ljúka, var formanni félagsins, Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur, falið að hefja undirbúning boðunar allsherjarverkfalls á félagssvæði AFLs.
Formanni falið að undirbúa allsherjarverkfall
Á fundi samninganefndar AFLs sem var að ljúka, var formanni félagsins, Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur, falið að hefja undirbúning boðunar allsherjarverkfalls á félagssvæði AFLs.
1. maí á Austurlandi
Hátíðahöld AFLs Starfsgreinafélags vegna 1. maí verða eins og hefðbundið er á öllum þéttbýliskjörnum félagssvæðisins. Dagskránna má sjá hér að neðan.
SGS leggur fram samningstilboð
SGS hefur lagt fram tilboð að kjarasamningi við SA. Tilboð SGS hljóðaði upp á samning til eins árs með 15.000 kr. taxtahækkun frá 1. mars að telja og almenna kauphækkun upp á 4,5% svo og hækkun lágmarkstekjutryggingar í 200.000 kr. Auk þess sem SGS lagði áherslu á að þar sem samkomulag hefur náðst í sérmálum undanfarnar vikur – héldi það samkomulag inn í nýjan samning.
Samningamenn boðaðir suður
Samningamenn AFLs vegna fiskimjölsverksmiðja og vegna samningaviðræðna við Eimskipafélagið vegna starfa við Mjóeyrarhöfn, voru um kvöldmatarleyti kallaðir til fundar í húsi sáttasemjara í fyrramálið. Ríkissáttasemjari hefur boðað fund í deilu AFLs og Drífanda við SA vegna bræðslusamninga og sömuleiðis vegna deilu AFLs við SA/Eimskipafélagið vegna Mjóeyrarhafnar.
Úthlutun orlofshúsa AFLs Starfsgreinfélags 2011
Úthlutað verður orlofstímabilum í orlofshúsum AFLs Starfsgreinfélags á opnum fundi félagsins sem haldinn verður að Búðareyri 1, Reyðarfirði, fimmtudaginn 14. apríl nk kl. 19:30. Orlofstímabilum verður úthlutað skv. reglum félagsins og verður dregið úr jafnréttháum umsóknum þar sem fleiri en ein berast í sama hús á sama tímabili. Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið úthlutað sl. þrjú ár njóta forgangs. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á fundinum
Orlofsstjórn AFLs Starfsgreinafélags
Aðalfundir deilda
Aðalfundir deilda AFLs Starfsgreinafélags verða haldnir sem hér segir í samræmi við lög félagsins.
More Articles ...
- Unnið að framhaldi Starfsendurhæfingar Austurlands
- Hiksti í samningaviðræðum!
- Orlofshús sumarið 2011
- Trúnaðarmannanámskeið II 6. þrep
- Verum virk og tökum afstöðu
- Ársfundur Trúnaðarmanna
- Lokað í dag
- Hitaveita á Einarsstaði!
- Námskeið blásið af - opið hjá AFLi
- Formaðurinn á vaktinni
- Formaðurinn á vaktinni
- Lokaðar skrifstofur og símatruflanir
- Af hverju afboðuðum við verkfallið?
- Sterkari verkalýðshreyfing í boði SA!
- Einhugur í bræðslumönnum!
- Norðmenn setja löndunarbann á íslensk loðnuskip
- Verkalýðsfélögum, alþingi og almenningi stillt upp við vegg!
- AFL og Drífandi til Færeyja og Noregs?
- Hin hliðin á fréttunum
- Reynt til þrautar!
- Er samningsvilji hjá SA?
- Sigur í ósigri!
- Stuðningur frá Þórshöfn
- ASÍ vill að launafólki sé sýnd virðing, ekki skætingur
- Kjaradeilu vegna Mjóeyrarhafnar vísað til sáttasemjara