Hiksti í samningaviðræðum!
Samningaviðræður AFLs við viðsemjendur eru að mestu í biðstöðu þessa dagana - en þó ganga viðræður félagsins við ALCOA Fjarðaál skv. áætlun og er ennþá stefnt að því að ljúka samningum við fyrirtækið í byrjun maí eins og samkomulag félagsins við ALCOA í desember sl. gerði ráð fyrir. Fundum um almenna kjarasamninga hefur verið frestað og sérkjarasamningaviðræður eru flestar í biðstöðu.
Orlofshús sumarið 2011
Trúnaðarmannanámskeið II 6. þrep
Trúnaðarmannanámskeið II 6. þrep, verður haldið á Eyjólfsstöðum 14. og 15. apríl n.k. ef næg þátttaka næst. Skráning fer fram í síma félagsins 4 700 300, eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Spennandi og skemmtileg dagskrá námskeiðsins er hér að neðan.
Fyrri dagur:
10:00-13:00 Vinnueftirlitið-vinnuvernd, Friðjón Axfjörð
13:00-14:00 Matur
14:00-17:00 Vinnueftirlitið-vinnuvernd, Friðjón Axfjörð
Seinni dagur:
10:00-13:00 Fyrirtækjasamningar og launaviðtöl, Guðmundur Hilmarsson
13:00-14:00 Matur
14:00-16:30 Fyrirtækjasamningar og launaviðtöl, Guðmundur Hilmarsson
16:30-17:00 Námsmat og slit
Verum virk og tökum afstöðu
Ársfundur trúnaðarmanna AFLs Starfsgreinafélags 2011 var haldinn á Höfn í Hornafirði sl. föstudag og laugardag. Fundurinn tókst vel en hefur oftast verið betur sóttur en nú en alls voru um 40 trúnaðarmenn á fundinum.
Ársfundur Trúnaðarmanna
Lokað í dag
Skrifstofur AFLs Starfsgreinafélags eru lokaðar í dag vegna breytinga á síma-og tölvukerfum. Ef bráðnauðsynlegt er að ná sambandi við félagið er hægt að hringja í 4700 315 en í því númeri verður reynt að viðhafa lágmarks svörun. Ennfremur ef erindið tengist orlofsíbúðum er hægt að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., ef erindið er vegna samskipta við sjúkrasjóð félagsins, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða vegna starfsmenntasjóða félagsins, á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Varðandi önnur erindi er hægt að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
More Articles ...
- Hitaveita á Einarsstaði!
- Námskeið blásið af - opið hjá AFLi
- Formaðurinn á vaktinni
- Formaðurinn á vaktinni
- Lokaðar skrifstofur og símatruflanir
- Af hverju afboðuðum við verkfallið?
- Sterkari verkalýðshreyfing í boði SA!
- Einhugur í bræðslumönnum!
- Norðmenn setja löndunarbann á íslensk loðnuskip
- Verkalýðsfélögum, alþingi og almenningi stillt upp við vegg!
- AFL og Drífandi til Færeyja og Noregs?
- Hin hliðin á fréttunum
- Reynt til þrautar!
- Er samningsvilji hjá SA?
- Sigur í ósigri!
- Stuðningur frá Þórshöfn
- ASÍ vill að launafólki sé sýnd virðing, ekki skætingur
- Kjaradeilu vegna Mjóeyrarhafnar vísað til sáttasemjara
- Ólga vegna auglýsingar AFLs
- Tími aðgerða runninn upp!
- Talning atkvæða á miðvikudag
- Verður samstaða?
- Greidd atkvæði um verkfall
- Mót nýju ári
- Samkomulag við ALCOA samþykkt