AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Reynslunni ríkari göngum við til framtíðar

TilGodra10arAFL Starfsgreinafélag varð til 28. apríl 2007 með samruna þriggja  félaga,  Vökuls  Stéttarfélags, Verkalýðsfélags Reyðararðar  og  AFLs  Starfsgreinafélags  Austurlands. Bæði Vökull og AFL Starfsgreinafélag Austurlands höfðu áður orðið til úr sameiningum minni félaga. Verkalýðs- barátta á Austurlandi á sér hins vegar sögu allt aftur til 1896 er fyrsta verkalýðsfélagið var stofnað á Seyðisfirði. Félagssvæði  AFLs  nær  allt  frá  Skeiðará  í  suðri  að Þórshöfn í norðri. Stærð félagsins fylgja kostir og ókostir. Félagið  hefur  reynt  með  ýmsu  móti  að  vinna  gegn ókostunum  með  öflugu  starfi  trúnaðarmanna,  rekstri þjónustuskrifstofa á sjö stöðum á félagssvæðinu og með vinnustaðaheimsóknum.  Styrkleika  sína  hefur  félagið reynt að virkja félagsmönnum til hagsbóta. Við munum fagna 10 ára afmæli AFLs með margvís- legum hætti. Meðal annars verður mikið lagt í ársfund trúnaðarmanna  sem  haldinn  verður  í  mars  og aðalfundur félagsins verður með sérstakri afmælisdag- skrá. Þá ætlum við að auka samtal okkar við ungt fólk á  félagssvæðinu  með  ýmsum  hætti. Við  viljum  líta  til framtíðar því þangað stefnum við.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi