Fullur sigur í héraðsdómi
Fullur sigur vannst í dómsmáli í Héraðsdómur Austurlands sem félagið höfðaði fyrir hönd félagsmanns.
Málið snerist um greiðslur orlofs á laun, en atvinnurekandi hélt því fram að samkomulag væri um að þær væru innifaldar í launum.
Honum tókst ekki að færa sönnur á það enda ekki gert ráðningarsamning við starfsmanninn. Sjá dóminn í heild