Aðalfundur AFLs Starfsgreinafélags
Boðað er til aðalfundar AFLs Starfsgreinafélags laugardaginn 23. apríl 2022 kl. 16:00 á hótel Framtíð Djúpavogi
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
- Reikningar félagsins kynntir bornir upp til samþykktar
- Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
- Kjör stjórnar, varastjórnar og trúnaðarráðs
- Kjör til annarra stjórna og ráða félagsins sbr. lög þess
- Kjör félagslegra skoðunarmanna
- Ákvörðun félagsgjalds
- Önnur mál
- Laun stjórnar
- Kosning fulltrúaráðs Stapa
- Framlag í menntasjóð IMA
Ferðir verða skipulagðar af skrifstofum félagsins – hafið samband við næstu skrifstofu.
Boðið verður upp á kvöldverð að fundi loknum. Til hægðarauka v. veitinga er æskilegt að félagsmenn skrái sig á fundinn á skrifstofum félagsins í vikunni á undan. Vinsamlega hafið félgasskírteini meðferðis.
Ársreikningar félagsins, tillögur að reglugerðarbreytingum munu liggja frammi á skrifstofum félagsins frá 15. apríl nk..
Skv. gr. 21 í lögum AFLs þarf að tilkynna framboð til stjórnar í síðasta lagi 10 dögum fyrir aðalfund. Senda má framboð á netfangið Ten adres pocztowy jest chroniony przed spamowaniem. Aby go zobaczyć, konieczne jest włączenie w przeglądarce obsługi JavaScript.. Ath. Framboð þarf að vera með 20 meðmælendur fullgildra félagsmanna.
AFL Starfsgreinafélag