AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Kjaradeilu vísað til ríkisáttasemjara

Samningaviðræður við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu er komin í þrot, en samtökin semja við AFL um kjör starfsmanna á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði eftir að Vigdísarholt tók við rekstri þess af sveitarfélaginu. Á heimilinu gilda áfram kjör samkvæmt kjarasamningum við sveitarfélögin hjá þeim félagsmönnum sem voru við störf þegar Vigdísarholt tók við rekstrinum en nýir starfsmenn taka kjör eftir samningi AFLs við Vigdísarholt sem rann út í lok mars. Viðræður hafa staðið yfir að undanförnu, einkum þó eftir að gengið var frá kjarasamningi félagsins við Ríkið fyrir stuttu síðan og engum árangri skilað. Því hefur AFL vísað samningaviðræðum til ríkissáttasemjara.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi