Úthlutun um páska - sumaúthlutun orlofshúsa
Úthlutun orlofshúsa um páska er lokið og verið að vinna í biðlistum umsókna. Opnað verður á næstu dögum fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum AFLs í sumar - en úthlutað verður 9. apríl nk. Ástæða þess að ekki er búið að opna fyrir umsóknir er sú að verið er að ganga frá samningum um hús sem félagið leigir frá öðrum aðila til að framleigja til félagsmanna AFLs.