AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Orlofsuppót greiðist 1. júní

Gjalddagi orlofsuppbótar er 1. júní í ár í stað 15. ágúst eins og verið hefur. Upphæð orlofsuppbótar fer eftir því hvaða kjarasamningi er unnið eftir. Í töflunni hér að aftan er gefið til samanburðar upphæð orlofsuppbótar síðasta árs og upphæð til greiðslu nú.

Czytaj dalej

Hjördís endurkjörin formaður AFLs

Á glæsilegum aðalfundi félagsins sl. laugardag, sem haldinn var í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði, var Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, endurkjörinn formaður AFLs með lófataki.

Czytaj dalej

AFL á aðalfundi ALCOA

Ásgeir Sigmarsson, trúnaðarmaður AFLs hjá Alcoa - Fjarðaáli, sækir í dag aðalfund ALCOA í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Með Ásgeiri eru þeir Sverrir Albertsson, AFLi, og Björn Ágúst Sigurjónsson, Rafiðnaðarsambandi Íslands. Í gær funduðu fulltrúar verkalýðsfélaga víðs vegar um heiminn sem eiga félagsmenn sem vinna í ALCOA verksmiðjum.

Czytaj dalej

Ungt fólk á leið á vinnumarkað

thumb_skolakynning_001 AFL Starfsgreinafélag stendur nú fyrir kynningum í grunnskólum á Austurlandi. Kynnt eru réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Í gær voru það unglingar á Fáskrúðsfirði sem fengu leiðbeiningar. 

Czytaj dalej

Félagsskírteini á leið í póst

Verið er að undirbúa útsendingu félagsskírteina AFLs Starfsgreinafélags. Skírteinin voru útbúin á skrifstofu félagsins og plöstuð og það hefur tekið nokkurn tíma. Reiknað er með að skírteinin komist í póst á næstu dögum. Félagsmenn eru beðnir um að hafa skírteinin við hendina þegar t.d. verið er að nota afsláttakjör orlofssjóðs og við veru í orlofshúsum og íbúðum félagsins.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi