AFL starfsgreinafélag

Verkfall í fiskimjöls- verksmiðju

Dómsorð: Verkfall stefnanda, AFLs Starfsgreinafélags, sem boðað var með bréfi, dagsettu 26. janúar 2011, til stefnanda, Samtaka atvinnulífsins, vegna starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum og hefjast skal fyrst kl. 00:30, hinn 7. febrúar 2011, er ólögmætt.

Stefnandi, Alþýðusamband Íslands fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands vegna AFLs Starfsgreinafélegs, greiði stefnanda, Samtökum atvinnulífsins, 175.000 krónur í málskostnað. Sjá dóminn

Dómur Trölli

Stefnandi krefst þess að hið stefnda einkahlutafélag verði dæmt til að greiða stefnanda vangreidd laun Sjá Dóminn

Forgangur til starfa Norðurál

Réttargæslustefndi er stéttarfélag sem gerir kjarasamninga fyrir sína félagsmenn við stefnda um sömu störf og stefnandi.  Stefndi er bundinn í kjarasamningi að forgangsrétti félagsmanna réttargæslustefnda til starfa, en í gr. 4.02.1 segir að félagið skuldbindi sig til að láta þá sem eru fullgildir félagsmenn í hlutaðeigandi verkalýðsfélögum og samböndum hafa forgangsrétt til ráðningar til þeirra starfa, sem um ræðir í 1. kafla samningsins, enda séu þeir hæfir til þess starfs, sem um er að ræða og hafi tilskilin réttindi þar sem þeirra er krafist.  Vegna þessa forgangsréttarákvæðis er stefndi í raun bundinn af því að viðurkenna aðeins eitt stéttarfélag í hverri starfsgrein á viðkomandi félagssvæði, sbr. og C-lið í umræddu samkomulagi frá 18. nóvember 1997 um meginreglur varðandi gerð kjarasamninga. sjá dóminn

Czytaj dalej

Dómur Fiskimjölsverksmiðja

Verkfall stefnda, Afls starfsgreinafélags, sem boðað var með bréfi, dagsettu 26. janúar 2011, til stefnanda, Samtaka atvinnulífsins, vegna starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum og hefjast skal fyrst kl. 00:30, hinn 7. febrúar 2011, er ólögmætt.
Stefndi, Alþýðusamband Íslands fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls starfsgreinafélags, greiði stefnanda, Samtökum atvinnulífsins, 175.000 krónur í málskostnað.
Sjá dóminn í heild hér

Félagsdómur: Uppsögn trúnaðarmanns ólögleg

Félagsdómur úrskurðaði í dag að uppsögn trúnaðarmanns AFLs Starfsgreinafélags hjá Smiðum ehf. á Reyðarfirði, hefði verið ólögmæt og dæmdi trúnaðarmanni félagsins röskar 700 þúsund krónur í skaðabætur auk málskostnaðar. Erfitt getur þó verið að innheimta bæturnar. Sjá Félagsdóm

Czytaj dalej