Kynningarfundir um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins fara fram á eftirfarandi stöðum:
Vinnustaðir
Loðnuvinnslan Fáskrúðsfirði - föstudag 5.6 kl. 10:55
Haustak Fellabæ - mánudag 8.6 kl 12:10
Brimberg Seyðisfirði - fimmtudagur 4.6 kl 9:30
Miðás Egilsstöðum - mánudagur 8.6. kl. 15.00,
Búlandstindur Djúpavogi -mánudagur 8.6. kl 9:00
Skinney –Þinganes Hornafirði - fimmtudagur 4.6 kl. 14:00
Hótel Höfn Hornafirði - miðvikudagur 3.6 kl 16:00
Vélsmiðja Hornafj. Hornafirði - fimmtudagur 4. 6. kl. 10:00
Nettó Hornafirði - föstudagur 5.6. kl. 8:30
Almennir fundir
Austurborg Vopnafirði - þriðjudagur 9.6. kl 16:00
Miðvangur Egilsstöðum - mánudagur 8.6. kl 17:00
Búðareyri 1 Reyðarfjörður - þriðjudagur 9.6 kl 17:00
Kreml Neskaupstað- fimmtudagur 4.6 kl. 17:00
Víkurbraut Hornafjörður - fimmtudagur 4.6. kl. 18:00
Aðalfundur verkamannadeildar AFLs
Aðalfundur verkamannadeildar AFLs Starfsgreinafélags verður haldinn 16. apríl 2015 kl. 18:00 – að Búðareyri 1 Reyðarfirði
Dagskrá:
- Kjaramál
- Skýrsla fum störf deildarinnar
- Kjör stjórnar deildarinnar
- Önnur mál
Stjórn Verkamannadeildar AFLs
Umsóknafrestur vegna orlofshúsa til 11. apríl 2015
Kominn er út orlofsbæklingur og búið að dreifa í hús á austurlandi sjá hér Orlofsbæklingur 2015
Myndin sem prýðir forsíðu bæklingsins og er jafnframt vinningsmynd myndasamkeppni AFLs 2014 er eftir Karen Sif Randversdóttur, hér má sjá þegar hún fékk verlaunin afhent, til gamans má geta þess að hún fékk þau afhent fyrir tilviljun á afmælisdaginn sinn.
AFL Starfsgreinafélag boðar til aðalfundar félagsins 2015.
25. apríl í Safnahúsinu Neskaupstað og hefst kl. 15:00.
Að fundi loknum verður boðið upp á kvöldverð á Kaupfélagsbarnum.
AFL skipuleggur ferðir af öllum þéttbýlisstöðum félagssvæðisins. Miðað er við að þeir sem koma lengst að verði komnir til síns heima fyrir miðnætti.
Aðalfundur verslunarmannadeildar AFLs
Aðalfundur verslunarmannadeildar AFLs Starfsgreinafélags verður haldinn 14. apríl 2015 kl. 18 – að Víkurbraut 4 Hornafirði
Dagskrá
- Kjaramál
- Skýrsla um störf deildarinnar liðið starfsár
- Kjör stjórnar deildarinnar
- Önnur mál
Stjórn Verslunarmannadeildar AFLs