AFL starfsgreinafélag

Til að taka réttar ákvarðanir þarf réttar upplýsingar.

Þetta voru upphafsorð að inngangi að umræðu um velferðarkerfið og landsbyggðina á Ársfundi trúnaðarmanna AFLs Starfsgreinafélags 30. – 31. mars sl. Framsögumenn voru þeir Hjalti Jóhannesson, landfræðingur og forstöðumaður Rannsóknarþjónustu Háskólans á Akureyri, Halldór Grönvöld, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ og Sigurður Freysson, varaformaður AFLs.

Czytaj dalej

Orlofsbæklingur kominn út

thumb_orlofsbNýr orlofsbæklingur var gefinn út í mars og á að hafa borist til allra félagsmanna á svæðinu. Í bæklingnum má sjá myndir og upplýsingar af þeim orlofshúsum sem í boði eru í ár ásamt upplýsingum um aðra orlofskosti, bæklinginn má einnig nálgast hér AFL-orlof 2012.pdf. Umsóknarfrestur er til 12. apríl, úthlutun fer fram 16. apríl kl: 19:30 á skrifstofu AFLs á Reyðarfirði. Umsóknareyðublað

Czytaj dalej

Laus tíma bil á LaMata Spáni

thumb_spannstrondPáskaúthlutun hefur átt sér stað í orlofshúsum félagsins að Einarsstöðum, Illugastöðum og Klifabotni og gengu öll hús út. Úthlutn hefur einnig átt sér stað fyrir orlofskost félagsins á Spáni en þar gegnur nokkur tímabil af, hægt er að leigja tímabilin beint í síma 4700-300 eða á næstu skrifstofu félagsins. Sjá nánar LaMata Spáni. Laus tímabil

Czytaj dalej