AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

456

Félagsmanna AFLs starfsgreinafélags sem vinna hjá eftirtöldum fyrirtækjum við framleiðslu, viðhald og/eða þjónustu við ALCOA Fjarðaál og starfa á athafnasvæði ALCOA við Reyðarfjörð og nærliggjandi iðnaðarlóðum svo og við Mjóeyrarhöfn. Nánar tiltekið á svæði sem afmarkast að ofan af Norðfjarðavegi og að vestan af Digranesi og austan af Krókseyri.

 

Eimskip Ísland ehf. (kt 421104-3520)
Gámaþjónusta Austurlands (– Sjónarás ehf. ) (kt 670502-3680)
Securitas hf. (kt 640388-2699)
VHE-Austur ehf (Vélsmiðja Hjalta Einars. ehf) (kt 531295-2189)
Launafl ehf. (kt 490606-1730)
Lostæti – Austurlyst (kt 681209-1580)
Fjarðaþrif ehf. (kt 410605-1630)
Brammer (kt 490507-0780)
Brammer Ísland ehf (kt 501110-0190)

(Athygli er vakin á því að hjá einhverjum þeirra fyrirtækja sem að ofan greinir er misræmi á nafni fyrirtækis á launaseðlum og skilagreinum og skráningu í fyrirtækjaskrá. Til að fyrirbyggja misskilning um það við hvaða fyrirtæki er átt – eru birtar kennitölur þeirra eins og þær birtast á skilagreinum til félagsins.)

Leggja til að vinnustöðvunin komi til framkvæmda sem hér segir:

1.    14. apríl 2015 frá kl. 12:00 á hádegi til 23:30 14. apríl 2015

2.    Ótímabundin vinnustöðvun – sem hefst kl. 12:00 21. apríl 2015

Tög: Verkfall

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi