456
Félagsmanna AFLs starfsgreinafélags sem vinna hjá eftirtöldum fyrirtækjum við framleiðslu, viðhald og/eða þjónustu við ALCOA Fjarðaál og starfa á athafnasvæði ALCOA við Reyðarfjörð og nærliggjandi iðnaðarlóðum svo og við Mjóeyrarhöfn. Nánar tiltekið á svæði sem afmarkast að ofan af Norðfjarðavegi og að vestan af Digranesi og austan af Krókseyri.
Eimskip Ísland ehf. (kt 421104-3520)
Gámaþjónusta Austurlands (– Sjónarás ehf. ) (kt 670502-3680)
Securitas hf. (kt 640388-2699)
VHE-Austur ehf (Vélsmiðja Hjalta Einars. ehf) (kt 531295-2189)
Launafl ehf. (kt 490606-1730)
Lostæti – Austurlyst (kt 681209-1580)
Fjarðaþrif ehf. (kt 410605-1630)
Brammer (kt 490507-0780)
Brammer Ísland ehf (kt 501110-0190)
(Athygli er vakin á því að hjá einhverjum þeirra fyrirtækja sem að ofan greinir er misræmi á nafni fyrirtækis á launaseðlum og skilagreinum og skráningu í fyrirtækjaskrá. Til að fyrirbyggja misskilning um það við hvaða fyrirtæki er átt – eru birtar kennitölur þeirra eins og þær birtast á skilagreinum til félagsins.)
Leggja til að vinnustöðvunin komi til framkvæmda sem hér segir:
1. 14. apríl 2015 frá kl. 12:00 á hádegi til 23:30 14. apríl 2015
2. Ótímabundin vinnustöðvun – sem hefst kl. 12:00 21. apríl 2015
Tög: Verkfall