Brunaþéttingar
Námskeið fyir byggingamenn, Brunáþéttingar
Námskeið fyrri alla þá sem koma að byggingarframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum notuð eru til þeirra. Að loknu námskeiði fá þátttakendur viðurkenningu frá Mannvirkjastofnun sem er samstarfsaðili um námskeiðið.
Námsmat: 100% mæting
Kennari : Guðmundur Gunnarsson, fagstóri hjá Mannvirkjastofnun.
Staðsetning: Austurbrú, Búðareyri1. Reyðarfirði
Tími: Föstudagur 22. janúar kl. 13:00 - 17:00
Fullt verð: 18.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 3000 kr.