Hvernig sæki ég um
Til þess að sækja um atvinnuleysisbætur þarf að fara á vef Vinnumálastofnunar og velja flipa nýskráning og stofna notanda þar er fyllt inn í fromið og smellt á skrá notanda
þá er farið í tölvupóstfangið sen gefið var upp á nýskráningarforminu en þar bíður notandans slóð. þegar slóðin hefur verið valin er farið í persónuupplýsingar og haldið áfram að fylla út í 12 skrefum þær upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að velja sitt stéttarfélag svo menn viðhaldi réttindum sínum í sínu félagi.
Senda þarf vinnuveitendavottorð frá vinnuveitendum síðustu þriggja ára, þ.m.t. fæðingarorlofssjóði og eða staðfestingu frá skóla hafi verið um slíkt að ræða. Hægt að senda beint á vinnumálastofnun í faxi. 4712287 eða koma með það um leið og kommið er á næstu skrifstofu AFLs
Skrifa þarf undir Staðfestingu á rafrænni umsókn, samþykki og undirskrift, á næstu skrifstofu AFLs.