AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Slakað á endurgreiðslureglum íbúða

Stakkholt

Stjórn AFLs samþykkti í morgun að slaka verulega á endurgreiðslureglum vegna íbúða í ljósi samkomutakmarkana og annarra aðgerða v. Covid 19. Þannig verða greiddar leigur íbúða sem afbókaðar eru - endurgreiddar ef afbókun berst áður en leiga hefst. Hvað orlofshús varðar eru reglurnar einnig rýmkaðar en þó sett þau skilyrði að afbókun berist 2 dögum áður en leiga hefst enda mikil eftirspurn eftir húsum í þessu ástandi - því félagsmenn vilja gjarna komast út úr þéttbýli og leyfa börnum að leika sér í náttúrunni. Það sem af er degi hafa þegar borist tugir afbókana íbúða í Reykjavík og á Akureyri. Lítið er um afbókanir í orlofshús.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi