AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Páskaúthlutun orlofshúsa

orlofsbyggd

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús um nk.  páska. Hægt er að bóka í íbúðir félagsins á Akureyrir og í Reykjavík beint af netinu en sækja þarf um dvöl í orlofshúsum félagsins á "mínum síðum" á sérstökum hlekk sem birtist þar fyrir neðan hlekkinn "bóka orlofseignir".

Leigutímabilið er 12. - 19. apríl og eru alls 22 hús á Einarsstöðum, Illugastöðum, Ölfusborgum, Minni Borgum og við Klifabotn í Lóni í boði. Í forgangi verða þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið úthlutað síðustu þrjá páska og ef fleiri umsóknir berast en unnt er að verða við - verður dregið á milli umsækjenda.

Umsóknarfrestur er til 28. febrúar og verður úthlutað þá strax.  Þeir sem fá úthlutað húsi þurfa þá að greiða staðfestingargjald fyrir 3ja mars og síðan leiguna að fullu fyrir 2. apríl. Ef staðfestingargjald ekki greitt í tíma verður húsinu þegar ráðstafað til þess sem næstur er á biðlista.

Staðfestingargjald er óendurkræft falli leiga niður af einhverjum orsökum. 

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi