AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Lokað og starfsmenn sendir heim launalausir! Closed  -  and staff sent home!

Tvhus
Mynd úr myndasafni AFLs

Félagsmenn hafa verið að spyrjast fyrir um rétt til launa þegar fyrirtæki loka tímabundið um jól, áramót eða jafnvel lengur.

Þetta virðist helst tengjast ferðaþjónustunni ýmist hótelum eða veitingahúsum.

Það er alveg skýrt í kjarasamningum að ekki er hægt að loka vinnustað og senda starfsmenn heim launalaust.

Vaktavinnufólk í þessum störfum vinnur sér inn vetrarfrí, 12 daga á ári hafi þeir starfað allt árið og eru þeir teknir út í launuðum fríum yfir vetrartímann.

Heimilt er að þeir gangi upp í lokunartíma fyrirtækjanna á þessum árstíma sé það skipulagt með nægum fyrirvara.

Almenna reglan bæði í þessum störfum og öðrum, er að fyrirtæki getur ekki sent starfsfólk launalaust heim.

 

 

Our members have been in touch with the union about their right to salary when companies close temporarily f. ex. for Christmas and New Year and the staff is sent home.  It seems that hotels and restaurants staff is especially likely to be sent home.

Our contracts are very clear on this – companies can´t close shop and send their staff home without pay.  So if your employer closed his business for a few days and told you to stay home – he still needs to pay your salary.

AFLs members working in hotels and restaurants and work shift work – earn 12 salaried days off a year. These days can be used against „closed shop“ days – but the employer needs to plan this with sufficient notice.

The general rule is – no one can be sent home without pay.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi