AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Kjarasamningur við ALCOA Fjarðaál samþykktur

Í gærkvöldi var samþykktur kjarasamningur AFLs Starfsgreinafélags og Rafiðnaðarsambands Íslands við ALCOA Fjarðaál.  Í sameiginlegri tilkynningu frá félögunum sagði:

 

Samtals á kjörskrá Afls og RSÍ voru 401
Samtals greidd atkvæði 277 eða 69,08%
Samtals já 209 eða 75,45%
Samtals nei 64 eða 23,10%
auðir og ógildir 3 eða 1,08%

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi