AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Verkfalli aflýst

Samningar við sveitarfélagið Hornafjörð tókust í gær og formaður AFLs undirritaði því samninga við Samband Sveitarfélaga sem tekur til allra sveitarfélaga á félagssvæði AFLs.  Samningurinn er áþekkur samningi sem önnur SGS félög undirrituðu sl. sumar og með sömu hækkunum og afturvirkur frá  1. apríl.  Við Hornafjörð var samið um "sólarlagsákvæði" um varðandi sérmál þannig að starfsmenn sem eru með ráðningarsamband við sveitarfélagið miðað v. 1. september  munu halda kjörum sbr. sérákvæðin, út starfstíma sinn  en nýjir starfsmenn sveitarfélagsins fá ekki þessi kjör.

Kjarasamningurinn fer í kynningu eftir helgi og síðan greiða félagsmenn AFLs atkvæði um hann.  

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi