AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Stór hópur portúgalskra fer í næstu viku

myndir_030

Í næstu viku fer allfjölmennur hópur Portúgalskra verkamanna er unnið hafa við byggingu Kárahnjúkavirkjunar síðustu 3 ár af landinu. Í tengslum við starfslok þeirra kemur verður yfirtrúnaðarmaður, Oddur Friðriksson, með fundi á svæðinu með Portúgölskum túlk í dag, föstudag og fram á laugardag.

Fjölmargar spurningar hafa vaknað hjá starfsmönnunum síðustu vikur og hefur verið mikið álag á starfsmönnum AFLs og yfirtrúnaðarmanni. Margir starfsmanna eru í óvissu um réttindi sín og stöðu uppgjörsmála.

Þá hefur verið aukið álag á skrifstofum AFLs síðustu daga en fjöldi erlendra launamanna hafa leitað þangað með launamál sín - sérstaklega í ljósi fjölmiðlaumræðu um málefni GT verktaka.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi