AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Undirbúningur kjarasamninga

Nú standa yfir undirbúningsfundir fyrir kröfugerð komandi kjarasamninga. Formaður AFLs, Hjördís Þóra, og aðrir fulltrúar félagsins í samninganefndum og undirbúningshópum munu sitja fundi í dag þar sem kröfugerðir verða undirbúnar og stendur sú vinna fram yfir næstu helgi. Starfsmenn í fiskimjölsverksmiðjum undirbúa kröfugerð vegna vinnustaðasamnings á sínu sviði - en samningsumboð til þeirra samninga hefur ekki verið framselt til SGS en AFL hefur boðið öðrum félögum, s.s. Vlf. Akraness og Drífanda í Vestmannaeyjum og Verkalýðsfélagi Þórshafnar - en á félagssvæði þessara félaga er langstærstur hluti bræðslna landsins.