Staða lífeyrissjóðanna
Íslenskt launafólk er þeirrar gæfu aðnjótandi, að eiga og reka eitt öflugasta lífeyrissjóðakerfi heims. Skv. lögum ber okkur að greiða til lífeyrisjóðanna a.m.k. 4% af launum gegn 8% mótframlagi atvinnurekanda eða alls 12%. Þessi framlög renna til samtryggingar. Fjölmargir greiða einnig viðbótarlífeyrissparnað 2-4% gegn 2% mótframlagi atvinnurekanda. Vegna þeirra efnahagsörðugleika sem á hafa dunið er fyrirsjáanlegt að lífeyrissjóðir landsmanna munu rýrna og margir spyrja sig hvað verði um þau iðgjöld sem þessa dagana er verið að innheimta til lífeyrissjóðanna og hver sé staða lífeyrissjóðanna almennt. lesa meira >> Staða lífeyrissjóðanna